Ljós í myrkrinu fyrir Gordon Brown.

Gordon Brown hefur átt verulega á brattann að sækja nú síðustu daga og vikur. Allt hefur gengið á afturfótunum og stjórn hans er að molna innan frá. En nú fær mr.Brown eitthvað til að gleðjast yfir . Nú skín ljóstíra inn í myrk skot breska forsætisráðherrans. Íslendingar ætla að greiða óreiðuskuldir fjárglæframanna í útlöndum. Þvílík gleði fyrir bresku ríkisstjórnina.  Ég held að Íslenska landsliðið ætti að spila með sorgarbönd nú þegar þeir mæta Hollendingum. Hollendingar eru jú partur af pakkanum. 
mbl.is Bretar fagna Icesave-samningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband