Af hverju eigum við að niðurgreiða skatta sjómanna ?

Á vef Samherja kemur fram að laun sjómanna eru vel í lögð þannig eru árslaun háseta frá 20 til 40 miljónir á ári. Vélstjórar með yfir 60 miljónir. Af hverju eiga t.d kennarar og aðrir launagreiðendur  sem eru með milli 5 og 6 milljónir í árslaun að niðurgreiða skatta fyrir þessa menn?


mbl.is Skattfríðindi sjómanna verði lögfest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er engin ástæða til að almenningur borgi laun sjómanna fyrir útgerðina

Þetta er ekki sjómannaafsláttur heldur ríkisstyrkur til útgerðinnar sem getur þá borgað lægri laun

Grímur (IP-tala skráð) 28.11.2016 kl. 14:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband